Dýrbítar

Novel

Dýrbítar is a sequel to The Defense Attorney from 2016 and depicts Stefán Bjarnason in his battle against the system.


Excerpt

Þegar mannslík og tvö hundshræ finnast á víðavangi í Fljótshlíð þarf Stefán Bjarnason verjandi að takast á við útsendara CIA, íslensk lögregluyfirvöld, úrvalslið rannsóknarlögreglumanna, ríkissaksóknara, íslenska og erlenda ráðherra, flugfreyjur, mannræningja og ógæfumenn. Inn í söguna blandast einkamál hans, veikleiki fyrir fallegum konum, lævís og lauslát vitni, ljóðelskur sendiherra, harðger dómari og herskáir bændur af Njáluslóð.


Plot outline

SPOILER ALERT

Plot outline...


Quotes

“The Defense Attorney is an exciting novel that is difficult to set aside before it’s finished. The characters are believeable and some are incredibly similar to nationally recognized figures. It is a funny, entertaining, and thrilling story.
Vilhjálmur A. Kjartansson Morgunblaðið